725C2 Articulated Truck Caterpillar


Oscillating Hitch

Usage:

725C2 2L6
Liðskiptar flutningabifreiðar hafa ekki sömu notkunareiginleika og þær sem ekki eru liðskiptar. Sveiflutengi kemur í veg fyrir snúningsálag milli framgrindar og afturgrindar á liðskiptum flutningabifreiðum. Sveiflutengið er á milli dráttarbifreiðarinnar og eftirvagnsins. Sveiflutengið gerir að verkum að engin takmörk eru á sveifluhreyfingum milli dráttarbifreiðarinnar og eftirvagnsins.

Eftirvagninn getur oltið á meðan dráttarbifreiðin helst stöðug.

Skyndileg breyting á kraftvægi eða þyngdardreifingu getur leitt til þess að eftirvagninn velti. Þessi breyting getur orðið ef stýrinu er snúið skyndilega og/eða hemlað er snögglega í brekkum eða beygjum, eða ef ekið er of hratt í beygjum, brekkum eða á ósléttu undirlagi.

Eðlilegt er að engin takmörk séu á sveifluhreyfingum milli dráttarbifreiðarinnar og eftirvagnsins. Stjórnandinn er ekki varaður við því að velta sé yfirvofandi.

Gæta verður að eftirfarandi til að koma í veg fyrir að bifreiðin velti:

  1. Hlassið á bifreiðinni má ekki vera yfir nafnþyngd.

  2. Dreifið hlassinu jafnt á yfirbyggingunni og gætið þess að ekki sé of mikill þungi að framanverðu.

  3. Varist að snúa stýrinu skyndilega og/eða að hemla snögglega í beygjum eða brekkum.

  4. Forðist að aka þvert á brekkur. Ef ekki verður hjá því komist skal draga úr hraða. Sýnið aðgát og varist að snúa stýrinu skyndilega og/eða að hemla snögglega.

  5. Sýnið aðgát við losun. Ef efni er fast á yfirbyggingunni og undirlagið mjúkt getur það leitt til þess að eftirvagninn velti.

  6. Ekki má hlaða efni á yfirbygginguna sem getur skorðast á henni eða stendur út af henni.

  7. Akið ávallt á viðeigandi hraða. Haldið hæfilegri stöðvunarvegalengd við allar aðstæður. Við stjórnun bifreiðarinnar skal taka tillit til hlassins hverju sinni. Gætið að veðurskilyrðum og aðstæðum á vinnusvæði.

Caterpillar Information System:

24H Motor Grader Transmission Electronic Control System And Hydraulic Calibrations Electrical Components And Connector Locations
5130, 5130B and 5230 Excavators, 784B, 785B, 785C, 789B, 789C, 793B and 793C Off-Highway Truck/Tractors and 992G, 994 and 994D Wheel Loaders Vital Information Management System (VIMS) TPS Component Function
3406C Engines for Caterpillar Built Machines Exhaust Manifold
5130, 5130B and 5230 Excavators, 784B, 785B, 785C, 789B, 789C, 793B and 793C Off-Highway Truck/Tractors and 992G, 994 and 994D Wheel Loaders Vital Information Management System (VIMS) TPS On-Board Features
5130, 5130B and 5230 Excavators, 784B, 785B, 785C, 789B, 789C, 793B and 793C Off-Highway Truck/Tractors and 992G, 994 and 994D Wheel Loaders Vital Information Management System (VIMS) TPS Off-Board Features
5130, 5130B and 5230 Excavators, 784B, 785B, 785C, 789B, 789C, 793B and 793C Off-Highway Truck/Tractors and 992G, 994 and 994D Wheel Loaders Vital Information Management System (VIMS) Truck Payload System (TPS) General Information
725C2 Articulated Truck Tailgate
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Differential Lock
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Retarder
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Braking Operation
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Changing Speed and Direction
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Secondary Steering
D350E Series II and D400E Series II Articulated Trucks Operating Technique Information
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks 3306B Engine Supplement Muffler - Remove and Install
3176C and 3196 Engines for Caterpillar Built Machines Cylinder Block
D350E Series II and D400E Series II Articulated Trucks Loading
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Hauling
D350E Series II and D400E Series II Articulated Trucks Dumping
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Stopping the Machine
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Stopping the Engine
69D and 769D Off-Highway Truck and 771D Quarry Truck Power Train Rear Axle Housing and Differential - Remove
Challenger 35, Challenger 45 and Challenger 55 Agricultural Tractors Refill Capacities
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Stopping the Engine if an Electrical Malfunction Occurs
D250E Series II and D300E Series II Articulated Trucks Lowering the Body with Engine Stopped
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.