725C2 Articulated Truck Caterpillar


Parking Brake Manual Release

Usage:

725C2 2L6

------ VIÐVÖRUN! ------

Þegar stöðuhemill er losaður handvirkt, er vélin án hemla.

Til að komast hjá hugsanlegum persónulegum meiðslum verður að setja blokkir tryggilega við hjólin áður en stöðuhemill er losaður handvirkt.


Hægt er að losa stöðuhemilinn handvirkt þegar of lítill þrýstingur á hemlakerfinu kemur í veg fyrir að hægt sé að losa stöðuhemilinn með stöðuhemilsrofanum.

Leggja verður vinnuvélinni á jafnsléttu áður en stöðuhemill er losaður handvirkt.

  1. Skorðið hjól vinnuvélarinnar til að koma í veg fyrir að hún hreyfist þegar stöðuhemill er losaður.

  2. Setjið læsingu á stýrisramma á. Sjá Notkunar- og viðhaldshandbók, "Stýrisrammalæsing".


    Skýringarmynd 1g03460696

  3. Lyftið sturtupallinum til að komast að hreyfiliða stöðuhemilsins. Ef ekki er hægt að lyfta sturtupallinum er hægt að komast að hreyfiliða stöðuhemils undir vinnuvélinni.

  4. Upplýsingar um lyftu sturtupallsins eru í notkunar- og viðhaldshandbók, "Stuðningur við sturtupall".


    Skýringarmynd 2g03551909

  5. Losið stöngina (2) sem tengist klafanum (1). Snúið stönginni (2) réttsælis. Eftir þetta er hægt að hreyfa stöðuhemilsstöngina. Þetta losar þrýsting af bremsuklossum.

    Snúið skaftinu þar til bremsuklossarnir snerta ekki lengur bremsudisk (3) og stöðuhemill hefur verið losaður.

Stöðuhemill stilltur

Athugið Vinnuvélin þarf að vera gangfær til að hægt sé að stilla stöðuhemilinn.

  1. Upplýsingar um lyftu sturtupallsins eru í notkunar- og viðhaldshandbók, "Stuðningur við sturtupall".

  2. Færið lyftistýringuna í FLOAT (FLJÓTA) stöðuna. Á þann hátt sígur pallurinn smátt og smátt þar til þyngd hans hvílir á stoðunum.

  3. Skrúfið stöngina (2) alla leið á klafann (1).

  4. Gangsetjið aflvélina og færið stöðuhemilsrofann í AFTENGDA stöðu.


    Skýringarmynd 3g01130535

  5. Fjarlægið tappann (4) og pakkninguna. Setjið 6 mm sexkant í gatið og snúið réttsælis þar til viðnáms verður vart. Bilið á milli bremsuklossanna og disksins ætti núna að vera núll.

  6. Snúið sexkantinum rangsælis til að stilla fríbil. Smellur heyrist í sexkantinum. Snúið sexkantinum um átta smelli.

  7. Notið föler til að mæla bil á milli bremsuklossanna og disksins. Fríbilið á milli disksins og bremsuklossanna ætti að vera 1.15 ± 0.15 mm (0.045 ± 0.006 inch).

  8. Ef fríbilið er ekki rétt skal fjölga eða fækka smellunum. Sjá skref 5 til 7.

  9. Setjið tappann (4) og pakkninguna í. Herðið tappann með 14 ± 3 N·m (10 ± 2 lb ft) átaki.

  10. Færið stöðuhemilinn í ENGAGED (TENGT) stöðuna. Látið pallinn síga alla leið niður og drepið á vélinni.

  11. Fjarlægið skorðurnar frá dekkjunum og svo læsingu liðskiptingar.

Caterpillar Information System:

2014/02/06 New Cable Assemblies for the Power Train Cable Group are Now used on 795F AC Off-Highway Trucks {1633, 4459}
2013/12/04 A New Bracket Assembly for the Power Train Cable Group is Now Used on Certain 795F AC Off-Highway Trucks {1633, 4459}
2013/12/05 New Cable Assemblies for the Electric Retarder Cable Group are now used on Certain 795F AC Off-Highway Trucks {1633, 4459}
725C, 725C2, 730C and 730C2 Articulated Truck Systems Hoist Control Valve
988K XE Wheel Loader Machine Systems Cab - Remove and Install
CB34B, CB34B XW, CC34B and CB36B Vibratory Utility Compactors Machine Systems Ballast - Remove and Install
CB22B, CB24B, CB32B and CC24B Vibratory Utility Compactors Machine Systems Ballast - Remove and Install
Command for Underground Software Versions - Check
Command for Underground Steer Tune - Update
C15 and C18 Engines for Caterpillar Built Machines Exhaust Temperature Is High
2013/12/04 A New Special Instruction is Available to Improve the Truck Hood Group on the 793F, 793F CMD, and 793F XQ Off-Highway Trucks {0679, 7051, 7251, 7251}
PL83 and PL87 Pipelayers Engine Supplement Air Cleaner - Remove and Install
MT4400D AC Off-Highway Truck Rear Suspension Link - Inspect
MT4400D AC Off-Highway Truck Steering Linkage - Inspect
PL83 and PL87 Pipelayers Engine Supplement Transmission Oil Cooler - Remove and Install
193-4124 Rear Wheel Bearing Preload Adjuster for 793 Off-Highway Trucks{0374, 0599, 0700, 0722, 0727, 0731} 193-4124 Rear Wheel Bearing Preload Adjuster for 793 Off-Highway Trucks{0374, 0599, 0700, 0722, 0727, 0731}
2014/01/03 The Hydraulic Fan Lines Group Has Been Updated on Certain 793F Off-Highway Trucks {1386, 1387, 5057}
Cat MT4400D AC Off-Highway Truck Advisor Monitoring System Data Link Configuration Status - Test
740 Articulated Truck TA2 Technical Inspection{0372, 1000, 7000, 753T, 7565} 740 Articulated Truck TA2 Technical Inspection{0372, 1000, 7000, 753T, 7565}
2013/11/18 An Improved Power Train Installation Procedure Is Now Available for 793F Off-Highway Trucks {7000, 7960}
Procedure to Replace the Differential Bolts on Certain Asphalt Pavers{4050} Procedure to Replace the Differential Bolts on Certain Asphalt Pavers{4050}
Proper Remanufactured Turbocharger Housing Adjustment and Alignment for Caterpillar Engines {1052, 1053} Proper Remanufactured Turbocharger Housing Adjustment and Alignment for Caterpillar Engines {1052, 1053}
Procedure to Inspect Rotor Coolant Level on Cold Planers{6636} Procedure to Inspect Rotor Coolant Level on Cold Planers{6636}
MT4400D AC Off-Highway Truck Breather (Front Axle) - Replace
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.