C32 Auxiliary Engine Caterpillar


Cold Weather Starting

Usage:

C32 AX2

------ VIÐVÖRUN! ------

Fylgið leiðbeiningum framleiðanda vandlega þegar verið er að nota startvökva (eter). Notið startvökvann sparlega og úðið aðeins þegar verið er að starta aflvélinni. Misbrestur á að gera það getur leitt til sprengingar og/eða elds og meiðsla.



TILKYNNING

Ræsihjálp með eter, sem er aukabúnaður, er eina kerfi gangsetningarvökva sem mælt er með fyrir aflvélina.


Aflvélin er hönnuð til að fara í gang án starthjálpar við hitastig sem er hærra en 13° C (55° F)

Þegar dísileldsneyti nr. 2 er notað, eru eftirfarandi atriði til að lágmarka vandamál við gangsetningu og vandamál varðandi eldsneyti í köldu veðri: starthjálp, olíupönnuhitarar, vatnskápuhitarar, eldsneytishitarar og einangrun á eldsneytisleiðslu.

Við hitastig fyrir neðan −18° C (0° F), hafið samráð við söluaðila Cat.

Notið aðferðina sem fer hér á eftir við gangsetningu í köldu veðri.

    Athugið Ef aflvélin hefur ekki verið gangsett í nokkrar vikur kann eldsneytið að hafa lekið af henni. Loft kann að hafa komist í síuhúsið. Einnig kann loft að sitja eftir í húsinu þegar skipt er um eldsneytissíur. Frekari upplýsingar um forgjöf í eldsneytiskerfið eru í notkunar- og viðhaldshandbókinni, "Eldsneytiskerfi - gangsetning".


    TILKYNNING

    Ekki beita startara þegar svinghjólið snýst. Ekki starta vélinni undir álagi.

    Ef vélin fer ekki í gang innan 30 sekúndna, sleppið þá gangsetningarrofanum eða hnappnum og bíðið í tvær mínútur til að leyfa startaranum að kólna áður en reynt er að starta aftur.


  1. Snúið svissinum í stöðuna RUN (KVEIKT). Færið inngjöf fram til að veita eldsneyti að aflvélinni.


    TILKYNNING

    Of mikið af eter getur valdið skemmdum á stimpli og stimpilhring. Notið eter aðeins við kaldræsingu. Notið ekki of mikið af startvökva þegar aflvélin er gangsett. Notið ekki startvökva eftir að aflvélin er komin í gang.


  2. Ýtið á rofann "STARTHJÁLP", ef til staðar, til að bæta gangsetningu í köldu veðri. Sleppið rofanum "STARTHJÁLP" þegar aflvélin fer í gang. Notið startvökvann sparlega. Fylgið leiðbeiningum notendahandbókarinnar vandlega.


    TILKYNNING

    Olíuþrýstingur ætti að aukast innan 15 sekúndna frá því að aflvélin er gangsett. Ekki auka snúningshraða aflvélar fyrr en olíuþrýstimælirinn sýnir eðlilegan aflestur. Ef mælirinn sýnir engan olíuþrýsting innan 15 sekúndna má EKKI láta aflvélina ganga. DREÐIÐ Á aflvélinni, skoðið hana og leiðréttið orsökina.


  3. Aukið snúningshraða aflvélarinnar í um það bil 1/4 af snúningshraða við fullt álag.

  4. Leyfið aflvélinni að vera í lausagangi í þrjá til fimm mínútur, eða leyfið aflvélinni vera í lausagangi þar til mælir fyrir hitastig vatns byrjar að hækka. Aflvélin ætti að ganga létt í lausagangi áður en hraðinn er aukinn smám saman í hraðan lausagang. Leyfið hvíta reyknum að tvístrast áður en haldið er áfram venjulegri vinnslu.

  5. Látið aflvélina ganga við lítið álag þar til að öll kerfi hafa náð vinnsluhitastigi. Fylgist með mælunum á meðan á upphitun stendur.

Caterpillar Information System:

992K Wheel Loader and 854K Wheel Dozer Steering System Steering System Pressure (High Pressure Stall) - Test and Adjust
2470C, 2570C and 2670C Wheel Feller Bunchers Power Train Pressure Switch (Parking Brake)
950M, 962M, 950M Z and 962M Z Wheel Loaders Radiator Top Tank - Remove and Install
621H, 623H and 627H Wheel Tractor-Scrapers Power Train Transmission Oil Pump Pressure - Test - Rear Power Train
992K Wheel Loader and 854K Wheel Dozer Steering System Pressure Tap Locations
854K Wheel Dozer and 992K Wheel Loader Air Cleaner - Remove and Install
992K Wheel Loader and 854K Wheel Dozer Steering System Hydraulic Oil Contamination - Test
793F CMD Off-Highway Truck Steering Electronic Control System Electronic Control Module (ECM) - Flash Program
D3K2, D4K2 and D5K2 Track-Type Tractors Power Train Idler
Updated Ride Control Accumulator Test and Charge Instructions for Large Wheel Loaders{5077, 5077} Updated Ride Control Accumulator Test and Charge Instructions for Large Wheel Loaders{5077, 5077}
992K Wheel Loader and 854K Wheel Dozer Steering System Steering Control Valve
992K Wheel Loader and 854K Wheel Dozer Steering System Piston Pump (Steering)
994F and 994H Wheel Loaders Automatic Lubrication System Pressure Sensor (Automatic Lubrication)
621H, 623H and 627H Wheel Tractor-Scrapers Power Train Transmission Lubrication Oil Pressure - Test
992K Wheel Loader Engine Oil and Filter - Change
621H, 623H and 627H Wheel Tractor-Scrapers Implement Electronic Control System Electrical Component and Connector Locations
621H, 623H and 627H Wheel Tractor-Scrapers Power Train Transmission Planetary - Disassemble - Tractor
Using the 209-3153 Portable Hose Machine {0374, 0599, 0684, 0738, 5057} Using the 209-3153 Portable Hose Machine {0374, 0599, 0684, 0738, 5057}
854K Wheel Dozer and 992K Wheel Loader Power Train Calibrations (Cat ET)
854K Wheel Dozer and 992K Wheel Loader Power Train Calibrations (Operator Monitor)
621H, 623H and 627H Wheel Tractor-Scrapers Power Train Transmission Lubrication Oil Pressure - Test - Rear Power Train
992K Wheel Loader Engine Water Pump - Inspect
C9 Engine for Caterpillar Built Machines Coolant Temperature Is Too High
3516B and 3516B High Displacement Engines for 994D and 994F Wheel Loaders Turbocharger
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.