3126B Marine Engine Caterpillar


Aftercooler Condensate Drain Valve - Inspect/Clean

Usage:

3126B 3GS


Skýringarmynd 1g00701341
(1) Loki
(2) Sogskál
(3) Lokasæti

Þjöppunarþrýstingurinn ýtir sogskálinni (2) niður að lokasæti (3). Sogskálin þarf að leggjast alveg upp að sætinu við 27.5 kPa (4 psi) þrýsting. Þegar drepið er á aflvélinni hverfur þjöppunarþrýstingurinn og sogskálin lyftist aftur í opna stöðu. Þetta býður upp á losun raka úr millikælinum.

Sogskálin þarf að hreyfast hindrunarlaust til að hún loki kerfinu þegar aflvélin er í gangi. Sogskálin þarf að hreyfast hindrunarlaust til að hún hleypi raka úr millikælinum þegar drepið er á aflvélinni. Útfelling vegna eðlilegrar vinnslu aflvélarinnar getur valdið því að sogskálin festist.

  1. Fjarlægið loka (1) úr húsinu. Skoðið lokann til að kanna hvort sogskálin (2) hreyfist hindrunarlaust. Ef hún er stíf skal þrífa lokann með leysiefni.

  2. Setjið afrennslisloka millikælisins aftur saman. Sjá Specifications, SENR3130, "Torque Specifications" (forskriftir fyrir uppgefið hersluátak).
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.