C15 Industrial Engines Caterpillar


Maintenance Interval Schedule - Engines Which Have Deep Sumps

Usage:

C15 JAS
Tryggið að öryggisupplýsingar, viðvaranir og leiðbeiningar séu lesnar gaumgæfilega áður en viðhald fer fram. Notandinn er ábyrgur fyrir framkvæmd alls viðhalds, þar á meðal eftirfarandi: öllum stillingum , notkun réttra smurefna, vökva og sía og uppsetningu nýrra íhluta vegna eðlilegs slits og aldurs . Dregið getur úr afköstum þessarar vélar ef viðhald fer ekki fram með réttu millibili og með réttum hætti. Slit á íhlutum getur aukist ef viðhald fer ekki fram með réttu millibili og með réttum hætti.

AthugiĆ° Notið hvað sem kemur fyrst af eftirfarandi atriðum til að ákvarða viðhaldstímabil: vinnustundir og dagsetningar . Áður en næsta viðhaldslota fer fram verða allar viðhaldsaðgerðir fyrri lotu að hafa farið fram.

Frekari upplýsingar um hvernig hægt er að ákvarða hvernig olíupönnu aflvélin er með eru í notkunar- og viðhaldshandbók , "Rúmtak áfyllingar" .

Vinnuvélar sem notaðar eru við erfiðar aðstæður gætu þurft á tíðara viðhaldi að halda. Upplýsingar um hvernig hægt er að ákvarða hvort aflvélin er notuð við erfiðar aðstæður er að finna í notkunar- og viðhaldshandbók , "Álagsnotkun" .

Þegar þörf er fyrir

Rafgeymir - Skipt um
Rafgeymir eða rafgeymiskapall - aftenging
Kælivökvi - Skipt um
Íblöndunarefni fyrir kælivökva (kælivökvi með lengri líftíma) - Bæta við
Loftsía aflvélar (tvöföld sía) - Skoðun/þrif/skipti
Mótorolía og sía - Skiptið um
Geymsla aflvélar – skoðun
Eldsneytiskerfi - Lofttæmið

Daglega

Hæð kælivökva - Skoðun
Þjónustumælir fyrir lofthreinsara - Athugið
Loftforhreinsari aflvélar - skoðun/þrif
Hæð olíu á vél - Athugið
Aðaleldsneytissía/vatnsskilja – Tappið af
Vatn og botnfall í eldsneytistanki - Tappið af
Skoðun með því að ganga í kringum vélina

Á 250 vinnustunda fresti

Staða rafvökva í rafgeymi - Athugið
Kælivökvasýni (1. stig) - Sýnataka
Íbótarefni (SCA) í kælikerfi - Prófið/bætið í
Eldsneytiskerfi Aðalsía (Vatnsskilja) - Skiptið um
Baksía eldsneytiskerfis - Skiptið um
Jarðtengingarpinni – skoðun/þrif/hersla
Slöngur og klemmur – Skoðið/skiptið um
Vatnskassi - þrif
Startari - skoðun

Fyrstu 500 vinnustundirnar (eða við fyrstu olíuskipti)

Ventlabil í vél - Athugið
Ventilsnúðar vélarinnar - Skoðið

Fyrstu 500 vinnustundir (Ný kerfi, áfyllingarkerfi, og breytt kerfi)

Kælivökvasýni (2. stig) - Sýnataka

Á 500 vinnustunda fresti

Belti - Skoðið/stillið/skiptið um
Smurolíusýni - Takið
Mótorolía og sía - Skiptið um
Túrbína - Athugið
Vatnsdæla - Skoðið

Á 1000 vinnustunda fresti

Öndun sveifaráss - Hreinsið

Hverju ári

Kælivökvasýni (2. stig) - Sýnataka

Á 3000 vinnustunda fresti eða 3 ára fresti

Millikæliskjarni - Þrif/prófun
Hitastýring kælivökva - Skipti
Titringsdeyfir sveifaráss - Athugið
Driftengdur búnaður - Athugið
Rafrænn sambyggður eldsneytisloki – athugun/skipti
Vél - Hreinsið
Mótorfestingar - Skoðið
Varnarkerfi vélarinnar - Athugið
Hraða/tímaskynjari vélar - Hreinsið/skoðið
Ventlabil í vél - Athugið
Ventilsnúðar vélarinnar - Skoðið
Viftudrifslega - smyrja

Fyrir hverja 585.000 l (154.540 US gal) eldsneytis

Til athugunar við yfirhalningu

Yfirhalning

Viftudrifslega – skipti

Caterpillar Information System:

C15 Industrial Engines Maintenance Interval Schedule - Engines Which Have Shallow Sumps
390F Excavator Machine Systems Pilot Valve (Travel) - Remove and Install
G3306B Generator Sets Alarms and Shutoffs
390F Excavator Machine Systems Pump Drive Coupling - Remove and Install
C4.4 Marine Generator Set Voltage Regulators - R438 Automatic Voltage Regulation AVR
C4.4 Marine Generator Set Control Panel Mounting
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Exhaust Manifold
374F Excavator Machine System Control Valve
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Exhaust Manifold
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Fuel Priming Pump and Primary Fuel Filter
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Exhaust Manifold
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Exhaust Lines
3512C HD and 3516C HD IPP Rental Power Modules Speed Control - Test
390F Excavator Machine System Swing Drive Mounting
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Variable Valve Actuator
390F MHPU Mobile Hydraulic Power Unit Machine System Specifications Swing Gear and Bearing
390F MHPU Mobile Hydraulic Power Unit Machine System Specifications Motor Lines (Reversing Fan)
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Variable Valve Actuator Oil Diverter Valve
C15 and C18 Engines for Caterpillar Built Machines Flywheel Housing
C9.3 Tier 4 Final Engines Crankshaft Seals
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Engine Support (Front)
390F MHPU Mobile Hydraulic Power Unit Machine System Specifications Cooling Lines
C15 and C18 Engines for Caterpillar Built Machines Valve Rocker Arm
C13, C15, and C18 Tier 4 Final Engines Air Compressor
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.