CW34 Pneumatic Compactor Caterpillar


Cooling System Water Temperature Regulator - Replace

Usage:

CW-34 AL3
Skiptið reglulega um vatnslás til að draga úr hættu á ótímabærri stöðvun og vandamálum í kælikerfinu.

Skipta skal um vatnshitastilli eftir að kælikerfið hefur verið hreinsað. Skiptið um vatnshitastilli þegar kælikerfið hefur verið tæmt. Skiptið um vatnshitastilli þegar vatnshæðin í kælikerfinu er fyrir neðan stæði vatnshitastillisins.


TILKYNNING

Ef ekki er skipt um vatnslás með reglulegum hætti getur það valdið alvarlegum vélarskemmdum.


Athugið Ef aðeins er verið að skipta um vatnslás skal tappa kælivökvanum af þar til kælivökvahæð er fyrir neðan vatnslásshúsið.

  1. Opnið vélarrýmið.


    Skýringarmynd 1g02896576

    ------ VIÐVÖRUN! ------

    Við vinnuhita er kælivökvi vélar og undir þrýstingi.

    Gufa getur valdið meiðslum.

    Athugið stöðu kælivökvans eftir að vélin hefur stöðvast og tappinn á kælikerfinu er það kaldur að hægt er að snerta á honum með berum höndum.

    Fjarlægið tappann varlega til að losa um þrýsting.

    Alkalí er í bætiefni á kælikerfi. Varist snertingu við húð og augu til að varnast persónulegum meiðslum.


  2. Fjarlægið þrýstilok kælikerfisins til að losa um þrýsting í kælikerfinu.


    Skýringarmynd 2g03827860
    Staðsetning vatnshitastillis


    Skýringarmynd 3g02896888

  3. Losið hosuklemmu (3) og fjarlægið hosu (4) úr stæði vatnshitastillisins (1).

  4. Fjarlægið bolta (2) úr stæði vatnshitastillisins (1) og fjarlægið stæði vatnshitastillisins (1).

  5. Fjarlægið pakkninguna og vatnshitastillinn úr stæði vatnshitastillisins. Takið eftir því hvernig gamli vatnshitastillirinn snýr.


    TILKYNNING

    Vatnslása má nota aftur ef vatnslásarnir eru innan prófunarlýsingar, eru óskemmdir og hafa ekki of miklar útfellingar.



    TILKYNNING

    Þar sem Caterpillar vélar hafa hjástreymiskælikerfi er skylda að nota vélarnar með vatnslás í.

    Ef ekki er notaður vatnslás veltur það á álaginu hvort vélin annað hvort ofhitnar eða ofkólnar.



    TILKYNNING

    Ef vatnslásinn er rangt settur í veldur það því að vélin yfirhitnar.


  6. Setjið nýjan vatnshitastilli í. Snúið vatnshitastillinum eins og sá gamli snéri. Setjið nýja pakkningu í. Setjið stæði vatnshitastillisins í.

  7. Setjið stæði vatnshitastillisins og hosuna í. Herðið hosuklemmuna.


    Skýringarmynd 4g02896500

  8. Bætið kælivökva á kælikerfið. Haldið hæð kælivökva á milli línanna „max“ (hám.) og „min“ (lágm.) á hjástreymisgeyminum.

  9. Leitið að skemmdum á þrýstiloki kælikerfisins og pakkningunni. Skiptið um þrýstilokið ef það eða pakkningin eru skemmd.

  10. Setjið þrýstilokið á kælikerfið.

  11. Lokið vélarrýminu.

Caterpillar Information System:

CW34 Pneumatic Compactor Cooling System Coolant Sample (Level 1) - Obtain
CW34 Pneumatic Compactor Cooling System Coolant Sample (Level 1) - Obtain
Field Installation Instructions for the 2-bolt to 3-bolt Fan Drive Upgrade on Certain 3500 Machines {1359, 7960} Field Installation Instructions for the 2-bolt to 3-bolt Fan Drive Upgrade on Certain 3500 Machines {1359, 7960}
2015/04/28 An Improved Speed Sensor Mounting Group Is Now Used on Certain 424B Backhoe Loaders {5736}
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Grader Systems Articulation Cylinder and Mounting
C175-16 Engine for Off-Highway Truck/Tractors Air Cleaner
415F2 and 427F2 Backhoe Loaders Engine Supplement Turbocharger - Remove and Install
2015/05/01 An Improved Parking Brake Lever Is Now Available For All 914G, 924G, 928G, 930G,938G, IT914G, IT928G, and IT938G Compact And Small Wheel Loaders {4284}
Procedure to Install Parking Brake Lever That is Now Available For All 914G, 924G, 928G, 930G,938G, IT914G, IT928G, and IT938G Compact And Small Wheel Loaders{4284} Procedure to Install Parking Brake Lever That is Now Available For All 914G, 924G, 928G, 930G,938G, IT914G, IT928G, and IT938G Compact And Small Wheel Loaders{4284}
415F2 and 427F2 Backhoe Loaders Engine Supplement Air Cleaner - Remove and Install
422F2, 427F2, 428F2, 432F2, 434F2 and 444F2 Backhoe Loaders Machine Systems Tilt Cylinder - Remove and Install - Single Tilt
Procedure To Install Cat® 416-2003 Grade and Slope Control Gp On Certain Series F Asphalt Pavers and Series V Asphalt Screeds {7219, 7220, 7620} Procedure To Install Cat® 416-2003 Grade and Slope Control Gp On Certain Series F Asphalt Pavers and Series V Asphalt Screeds {7219, 7220, 7620}
CW34 Pneumatic Compactor Cooling System Water Temperature Regulator - Replace
Bench Test Procedure for 420F2, 426F2, 427F2, 428F2, 430F2, 432F2, 434F2, 440, 444F2, and 450 Backhoe Loader Transmissions {3030, 3073, 3139, 5051} Bench Test Procedure for 420F2, 426F2, 427F2, 428F2, 430F2, 432F2, 434F2, 440, 444F2, and 450 Backhoe Loader Transmissions {3030, 3073, 3139, 5051}
Procedure to Install Conveyor and Auger Sonic Sensors on AP255E, Paver {1408, 5657} Procedure to Install Conveyor and Auger Sonic Sensors on AP255E, Paver {1408, 5657}
2015/05/15 Sonic Sensor Kits Are Now Available on AP255E Asphalt Paver for the Conveyor and Auger {1408, 5657}
Improved Axles Are Available for Certain Vibratory Utility Compactors {7113} Improved Axles Are Available for Certain Vibratory Utility Compactors {7113}
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Accumulator (Blade Cushion) - Remove and Install
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Articulation Cylinder - Remove and Install
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Blade - Remove and Install
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Blade Lift Cylinder - Remove and Install
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Blade Tip Cylinder - Remove and Install
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Blade Lift Arm - Remove
16M Series 3 and 18M Series 3 Motor Graders Machine Systems Blade Lift Arm - Install
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.