C7 Marine Engine Caterpillar


Closed Crankcase Ventilation (CCV) Fumes Disposal Filter - Replace

Usage:

C7 C7B


Skýringarmynd 1g00744007
(1) Loftsía
(2) Öndun sveifarhúss
(3) Útblásturssía

Lokað öndunarkerfi sveifarhúss krefst þess að skipt sé um útblásturssíuna. Þjónustutímar lokaðs öndunarkerfis sveifarhúss ráðast af eftirfarandi þáttum:

  • Álag á aflvél

  • Uppsöfnun sóts

  • Ástandi aflvélar

Lokað öndunarkerfi sveifarhúss er búið þjónustuvísi. Ef útblásturssían stíflast áður en kemur að áætluðum viðhaldstíma veldur því stíflan því lofttæmi í sveifarhúsi verður jákvætt. Eftir því sem þrýstingurinn eykst fer þjónustuvísirinn að sjást í gegnum lokið. Þjónustuvísirinn sýnir að skipta þarf um útblásturssíu. Endurstillið þjónustuvísinn með því að nota eina af eftirfarandi aðferðum.

Þjónustuvísir endurstilltur



    Skýringarmynd 2g00585674

  1. Fjarlægið plasthlíf (4).

  2. Ýtið þjónustuvísinum (5) niður.

  3. Skiptið um hlíf (4).

  4. Skiptið um útblásturssíu á eftirfarandi máta:

Skipt um útblásturssíuna

------ VIÐVÖRUN! ------

Heit olía og heitir vélarhlutar veta valdið meiðslum. Ekki láta heita olíu eða heita vélarhluta komast í snertingu við húð.


Athugið Sinnið viðhaldi með drepið á vélinni, þegar því er við komið.



    Skýringarmynd 3g00585616

  1. Losið klinkur (7) sem festa hylkið á síusætið (6).

    Athugið Erfitt getur reynst að fjarlægja hylki (8) á meðan aflvélin er í gangi. Hylkið er með neikvæðan loftþrýsting á meðan aflvélin gengur. Þetta mynda lofttæmi.

  2. Látið hylkið (8) síga til að afhjúpa síuna. Hugsanlega er olía í botnið hylkisins. Forðist að hella olíunni niður.

  3. Fjarlægið síuna með því að toga hana niður.

  4. Gangið úr skugga um að O-hringurinn sé ofan á nýju síunni. Setjið nýju síuna í rétta stöðu á síusætinu (6).

  5. Gangið úr skugga um að O-hringurinn sitji á kantinum ofan á hylkinu (8). Setjið hylki (8) á og stillið það af við kraga síusætisins (6).

  6. Lokið klinkum (7).

  7. Fargið notaðri síu á viðeigandi hátt.

Caterpillar Information System:

3176C and 3196 Marine Engines Marine Power Display
G3406 Engine Turbocharger - Inspect
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Heat Exchanger - Remove - 3056 Engine
3500B Engines and 776D, 777D, 784C, 785C, 789C, 793C and 793D Off-Highway Truck/Tractors Exhaust Manifold
PM3412C Power Modules Maintenance Interval Schedule
PM3412C Power Modules Refill Capacities
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Fuel Filter Base - Remove and Install - 3056 Engine
G3406 Engine Gas Pressure
PM3412C Power Modules Safety Signs and Labels
2000/10/02 Repair Parts Available for Alternator R-Terminal {1405}
Assembly and Calibration Procedures for Rack Position Sensors{1911, 1911} Assembly and Calibration Procedures for Rack Position Sensors{1911, 1911}
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Exhaust Elbow - Remove and Install
G3406 Engines Cylinder Block
3114, 3116, and 3126 Engines for Caterpillar Built Machines Governor - Install
G3406 Engines Gear Group (Front)
3114, 3116, and 3126 Engines for Caterpillar Built Machines Governor - Remove
Electronic Modular Control Panel II (EMCP II) Schematics and Wiring Diagrams
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Heat Exchanger - Disassemble - 3056 Engine
G3500B Engines Engine Monitoring System
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Heat Exchanger - Assemble - 3056 Engine
3054, 3054B and 3056 Marine Engines Heat Exchanger - Install - 3056 Engine
3126 Truck Engine Military Rocker Shaft - Disassemble
C12 Marine Engines Closed Crankcase Ventilation (CCV) Filter Service Indicator - Inspect
3054 and 3056 Marine Generator Set Engines Auxiliary Water Pump - Remove
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.