315C Excavator Caterpillar


Automatic Engine Speed Control (AEC)

Usage:

315C AKE
Sjálfvirka hraðastýring (AEC) dregur sjálfvirkt úr snúningshraða vélarinnar þegar vélin er aðgerðarlaus. AEC kerfið er hannað til að draga úr eldsneytisnotkun og hávaða. Minni snúningshraði eykur líka endingu vélarinnar.

AEC kerfið verður óvirkt þegar vararofinn rafeindastýrikerfisins er í MAN staða.

Snúningshraði vélarinnar fer sjálfvirkt í þann hraða sem stillt er á þegar einhver vökvavirkni á sér stað. AEC kerfið vinnur í þrenns konar ham. Sjá Töflu 1 varðandi lýsingu hvers hams.



Skýringarmynd 1g00682547
(1) Gátljós fyrir AEC ham
(2) AEC rofi

Sjálfvirki snúningshraðarofinn (AEC Switch) - Sjálfvirki snúningshraðarofi (2) og gátljós (1) virkjast þegar svisslyklinum er snúið í ON stöðu. Þegar ýtt er á AEC rofann, breytist virkni AEC rofans úr ON í OFF, og öfugt. Stjórnandinn getur valið úr þrem mögulegum fyrir sjálfvirka snúningshraðastýringu. Sjá Töflu 1 varðandi nánari upplýsingar.



Skýringarmynd 2g00682555

Rofinn fyrir handvirkan hægagang á hægri stjórnstöng.

Handvirkur hægagangur - Virkið handvirkan hægagang til að draga úr snúningshraða vélar í u.þ.b. 950 sn/mín. Þegar ýtt er aftur á rofann lætur vélinaná fyrri snúningshraða.

Handvirkur hægagangur gefur stjórnanda kost á að draga úr snúningshraða vélarinnar án þess að snerta eldsneytisgjörina. Þetta er hentugt þegar stjórnandi vill draga úr snúningshraða til að tala við einhvern eða þegar beðið eftir vörubíl.

Notkun sjálfvirkrar snúningshraðastýringar veltur á stöðu AEC rofans og stöðu handvirka hægagangsins. Snúningshraði vélarinnar snýr í fyrra horf þegar beitt er vökvastjórnstöng.

Tafla 1
AEC hamur  Staða AEC rofans  Stilling eldsneytisgjafar  Staða handvirka hægagangsrofans  Lýsing hams 
Fyrsta stig  OFF  5 til 10  OFF  Rafeindastýringin dregur sjálfvirkt úr snúningshraða vélarinnar um 100 sn/mín eftir að vökvakerfið hefur verið aðgerðalaust í þrjár sekúndur. 
Annað stig  ON  5 til 10  OFF  AEC kerfið í rafeindstýringunni dregur sjálfvirkt úr snúningshraða í u.þ.b. 1300 sn/mín eftir að vökvakerfið hefur verið aðgerðalaust í þrjár sekúndur. 
Handvirkur hægagangur  ON eðaOFF  3 til 10  ON  Ganghraðinn er lækkaður niður í 950 sn/mín. 

Caterpillar Information System:

M318 and M320 Excavators Power Train Downshift Inhibitor - Assemble
3408E and 3412E Engines for Caterpillar Built Machines Gear Group (Front) - Time
988G Wheel Loader Electrohydraulic System Electronic Control Module (ECM) - Flash Program
2000/03/27 Improved Water Connection Group {1393}
3126B Engines Engine Speed - Check
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Control Valve - Remove
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Wear Plates - Remove and Install - 115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, and 180/H180s
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Pressure Control Valve - H195
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Pressure Control Valve - 180/H180s
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Pads - Remove and Install - 115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, and 180/H180s
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Pressure Control Valve - 160/H160s
315C Excavator Travel Speed Control
P16, P20, P25, P28, P40 and P60 Pulverizers Rotary Manifold - Assemble
P16, P20, P25, P28, P40 and P60 Pulverizers Rotary Manifold - Disassemble
P16, P20, P25, P28, P40 and P60 Pulverizers Rotary Manifold - Assemble
3408E and 3412E Engines for Caterpillar Built Machines Water Pump - Test
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Control Valve - Install
315C Excavator Fine Swing Control - If Equipped
315C Excavator Hydraulic Lockout Control
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Check Valve - Remove - 115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, and 180/H180s
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Check Valve - Install - 115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, and 180/H180s
325D and 329D Excavators Joystick Controls Alternate Patterns
115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, 180/H180s and H195 Hydraulic Hammers Check Valve - Disassemble - 115/H115s, 120/H120s/H120Cs, 130/H130s, 140/H140s, 160/H160s, and 180/H180s
325C and 325C L Excavator Fuel Tank Shutoff and Drain Control
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.