C7.1 Marine Propulsion Engine Caterpillar


Overhaul (Top End)

Usage:

C7.1 GJN

Tilmæli varðandi endurbyggingu á efri hluta

Fyrsta endurbygging felur í sér að fjarlægja, skoða og meðhöndla íhluti strokkloksins. Skipt er um og gert við nokkra íhluti til viðbótar.

Söluaðili Cat býður upp á slíka þjónustu og íhluti. Söluaðili Cat gengur úr skugga um að notkun íhlutanna sé í samræmi við samsvarandi tæknilýsingu.

Eftirfarandi skilgreiningar útskýra hugtökin fyrir þá þjónustu sem er framkvæmd á meðan á endurbyggingu stendur:

Skoðið - Skoðið eftirfarandi íhluti samkvæmt leiðbeiningum sem er að finna í handbókum frá Cat varðandi endurnýtingu. Frekari upplýsingar er að finna í Guidelines for Reusable Parts and Salvage Operations, SEBF8029, "Index of Publications on Reusability or Salvage of Used Parts - - Sérrit með atriðisorðaskrá yfir handbækur varðandi endurbyggingu eða björgun á notuðum íhlutum". Leiðbeiningarnar voru þróaðar til að hjálpa söluaðilum Cat og viðskiptavinum að forðast óþarfa kostnað. Ekki er þörf á nýjum hlutum ef enn er hægt að nota núverandi hluti, endurbyggja þá eða gera við. Ef hlutina er ekki að finna í leiðbeiningum varðandi endurnýtingu, sjá kafla í þjónustuhandbókinni, "Tæknilýsingar".

Endurbyggja - Hluturinn er endurbyggður til að uppfylla kröfur um endurnýtingu.

Skipt um - Endingartími íhlutar er útrunninn. Íhlutur gæti bilað fyrir næsta viðhaldstímabil. Íhlutnum verður að skipta út með íhlut sem uppfyllir tæknilýsingu varðandi virkni. Skiptihlutinn getur verið nýr íhlutur, endurframleiddur íhlutur frá CAT endurbyggður íhlutur eða notaður íhlutur. Sumum notuðum íhlutum má skipta hjá söluaðila Cat með inneign fyrir skiptihluti. Hafðu samráð við söluaðila Cat varðandi viðgerðarvalkosti fyrir þína aflvél.

Ef valið er að endurbygging er framkvæmd án þjónustu hjá söluaðila Cat skal hafa eftirfarandi tilmæli í töflu 1 í huga.

Tafla 1
Tilmæli varðandi endurbyggingu á efri hluta (1) 
Þjónusta  Endurbygging 
Skoðið
Endurbyggja
Skipt um 
Samstæður strokkloka 
Ventlar
Skoðið
Skipt um 
Hreyfiarmar 
Ventlabrýr
Spíssar
(1) Leiðbeiningar fyrir losun og uppsetningu íhluta er að finna í þjónustuhandbókinni, "Taka í sundur og setja saman".

Caterpillar Information System:

C9.3B Engines for Caterpillar Built Machines Inlet Manifold - Remove and Install
C7.1 Marine Propulsion Engine Hoses and Clamps - Inspect/Replace
Primary Engine Speed Sensor Malfunctioning, Shorted, Open Circuit {1907, 1912} Primary Engine Speed Sensor Malfunctioning, Shorted, Open Circuit {1907, 1912}
C7.1 Marine Propulsion Engine Fuel Tank Water and Sediment - Drain
Procedure to Install an Improved Antenna Assembly on Certain Off-Highway Trucks {733B} Procedure to Install an Improved Antenna Assembly on Certain Off-Highway Trucks {733B}
A New Antenna Assembly is Now Used on Certain Off-Highway Trucks {733B} A New Antenna Assembly is Now Used on Certain Off-Highway Trucks {733B}
C8.7 and C12.9 Marine Engines Injector Solenoid - Test
SR500 Generators Generator Load - Check
C8.7 and C12.9 Marine Engines Air Inlet Heater Circuit - Test
SR500 Generators Single Unit Operation
C9.3B Engine Injector Code - Calibrate
C12.9 Marine Propulsion Engine Engine Valve Lash - Inspect/Adjust
C175 Tier 4 Final Engines for Off-Highway Trucks Cat ET Service Features
C7.1 Marine Propulsion Engine Sea Water Strainer - Clean/Inspect
C7.1 Marine Propulsion Engine Engine Rating Definitions
New Injector Wiring Harness Group for C7 Engines {1403} New Injector Wiring Harness Group for C7 Engines {1403}
New Software is Used For Some C9.3 Through C18 Tier 4 Engines {1920} New Software is Used For Some C9.3 Through C18 Tier 4 Engines {1920}
Selective Catalytic Reduction Retrofit Aftertreatment - Airless Dosing Diesel Exhaust Fluid Quality - Test
Installation Procedure for the Side Bumper Kit on Certain 320 GC, 320 and 323 Excavators {7156} Installation Procedure for the Side Bumper Kit on Certain 320 GC, 320 and 323 Excavators {7156}
An Improved Oil Pump Is Now Used on Certain C13 Engines {1304} An Improved Oil Pump Is Now Used on Certain C13 Engines {1304}
C9.3B Engines for Caterpillar Built Machines Unit Injector Sleeve - Remove
G3304B and G3306B Engines Front Gear Group
C32 Marine Auxiliary Engine Product Lifting
C32 Marine Auxiliary Engine Product Storage
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.