3116 and 3126 Marine Engines Caterpillar


Coolant Level - Check

Usage:

3116 1SK
Athugið hæð kælivökva þegar drepið er á aflvélinni og hún hefur kólnað niður.

Aflvélar með safngeymi fyrir kælivökva



    Skýringarmynd 1g00103638
    (1) Áfyllingarlok
    (2) Kvarðinn "COLD FULL" (köld hámarksstaða)
    (3) Kvarðinn "LOW ADD" (lág staða, fylla á)

  1. Kannið hæð kælivökva í safngeymi kælivökva. Haldið hæð kælivökva við "COLD FULL (KALDUR FULLUR)" merkið (2) á safngeymi kælivökva.

  2. Losið áfyllingarlokið (1) rólega til að losa um þrýsting. Fjarlægið áfyllingartappann.

  3. Hellið réttri kælivökvablöndu á geyminn. Sjá þessa Notkunar- og viðhaldshandbók, "Rúmtak áfyllingar" varðandi upplýsingar um kælivökva. Ekki fylla á safngeymi kælivökva upp fyrir "COLD FULL (KALDUR FULLUR)" merkið (2).

  4. Þrífið áfyllingarlokið (1) og stútinn. Skrúfið áfyllingarlokið aftur á og leitið eftir leka í kælikerfinu.

Athugið Kælivökvinn þenst út þegar hann hitnar við eðlilegan gang aflvélarinnar. Umframmagn verður leitt í safngeymi kælivökva á meðan aflvélin er í gangi. Þegar aflvélin er stöðvuð og hún kólnar rennur kælivökvinn aftur í aflvélina.

Aflvélar sem EKKI eru með safngeymi fyrir kælivökva

------ VIÐVÖRUN! ------

Kerfi undir þrýstingi: Heitur kælivökvi getur valdið alvarlegum bruna. Áður en tappi er tekinn af kælikerfinu verður að stöðva vélina og bíða uns einstakir hlutar kerfisins hafa kólnað. Losið tappann varlega af kælikerfinu til að létta á þrýstingi.


  1. Fjarlægið áfyllingarlok kælikerfisins varlega til að losa um þrýsting.

  2. Haldið hæð kælivökva innan 13 mm (0.5 inch) frá botni áfyllingarrörsins. Ef aflvélin er búin hæðarglasi skal halda hæð kælivökva við eðlilega hæð í hæðarglasinu.


    Skýringarmynd 2g00103639
    Hefðbundnar pakkningar áfyllingarloks

  3. Þrífið áfyllingarlok kælikerfisins og athugið ástand pakkninga í lokinu. Skiptið um áfyllingarlok ef pakkningarnar hafa skemmst. Setjið áfyllingarlokið aftur á kælikerfið.

  4. Horfið eftir leka í kælikerfinu.

Caterpillar Information System:

3512C Petroleum Engines Overhaul (Top End)
C32 Marine Generator Set Engine Oil Level Gauge - Calibrate
C32 Marine Generator Set Plate Locations and Film Locations
2011/09/19 New Bolts and Spacers Are Used on the Water Manifolds of Certain Marine Engines {1380, 7553}
2011/09/19 New Hardware Components Are Used for the Oil Drain Tube on Certain C9 Marine Engines {1052, 1307}
CG137-08 and CG137-12 Generator Sets Camshaft Bearings
CG137-08 and CG137-12 Generator Sets Magnetic Switch
CG137-08 and CG137-12 Generator Sets Magnetic Switch
C32 Marine Generator Set Engine Oil Level - Check
2011/09/19 New Components and Inspection Criteria for the Oil Drain Tube Are Used for Certain 3126 and C7 Marine Engines {1052, 1307}
312E, 312F, 313F, 316E, 316F, 318E, 318F, 320E, 320F, 323E, 323F, 324E, 325F, 326F, 329E, 329F, 330F, 335F, 336E, 336F, 340F, 349E, 349F, 352F, 374F and 390F Excavators and 336E MHPU and 349E MHPU Mobile Hydraulic Power Units Air Conditioning and Hea General Information
C175 Cooling System Cavitation Test {1350} C175 Cooling System Cavitation Test {1350}
284-0413 Bulk Fuel Filtration Group 50 GPM Flow Rate{0680, 0782, 1250, 1280} 284-0413 Bulk Fuel Filtration Group 50 GPM Flow Rate{0680, 0782, 1250, 1280}
C15 Generator Sets Product Lifting
C32 Marine Generator Set Engine Air Cleaner Element (Single Element) - Inspect/Replace
Cat® Detect Object Detection System Diagnostic Summary Screen
Cat® Detect Object Detection System Data Link
Cat® Detect Object Detection System Object Detection Sensor
Cat® Detect Object Detection System Camera
Cat® Detect Object Detection System Related Components
C3.4B Engines For Caterpillar Built Machines Temperature Sensor (DPF Inlet)
Cat® Detect Object Detection System General Information
Cat® Detect Object Detection System Service Tools
Cat® Detect Object Detection System Diagnostic Capabilities
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.