C11 and C13 Industrial Engines Caterpillar


Engine Oil Level - Check

Usage:

C11 GLS

------ VIÐVÖRUN! ------

Heit olía og heitir íhlutir geta valdið skaða. Ekki láta heita olíu eða heita íhluti komast í snertingu við húð.




Skýringarmynd 1g01456636
(1) Olíuhæðarmælir
(2) Olíuáfyllingarlok


Skýringarmynd 2g00110310
(Y) Kvarðinn "ADD" (bæta við)
(X) Kvarðinn "FULL" (fullt)


TILKYNNING

Framkvæmið þessa viðhaldsvinnu með dautt á vélinni.


  1. Haldið olíuhæð á milli kvarðans "ADD" (bæta við) (Y) og kvarðans "FULL" (fullt) (X) á olíumælinum. Ekki fylla á sveifarhúsið upp fyrir kvarðann "FULL" (fullt) (X).


    TILKYNNING

    Skemmdir geta orðið á vélinni ef olía fer yfir "FULL" merkið á olíukvarðanum.

    Yfirfyllt panna getur orðið til þess að sveifarásinn nái niður í olíuna. Þetta dregur úr afli og myndar loftbólur. Loftbólurnar (froðan) getur orsakað eftirfarandi vandamál: dregið úr hæfni olíunnar til að smyrja, minni olíuþrýstings, ónógrar kælingar, olía flæðir út um olíuöndun and aukinnar olíunotkunar.

    Óhófleg olíunotkun getur orðið til þess að útfellingar myndast á stimplum og í brunahólfi. Útfellingar í brunahólfi leiða til eftirtaldra vandamála: skemmda á ventlum, kolefni hleðst undir stimpilhringi and slit á slífum.

    Ef olíuhæðin fer yfir "FULL" merkið á kvaðanum, tappið þá hluta olíunnar af strax.


  2. Fjarlægið olíuáfyllingarlokið og bætið við olíu ef þess þarf. Upplýsingar um hvaða olíu á að nota er að finna í þessari notkunar- og viðhaldshandbók, "Ráðleggingar um notkun vökva". Ekki fylla á sveifarhúsið upp fyrir "FULL" (fullt) (X) á olíukvarðanum. Hreinsið olíuáfyllingarlokið. Setjið áfyllingartappann á.

  3. Skráðu olíumagnið sem bætt er á. Við næstu olíusýnatöku og -greiningu skal skrá niður heildarmagn olíu sem bætt hefur verið á frá síðustu sýnatöku. Þetta tryggir eins nákvæma olíugreiningu og hægt er.

Caterpillar Information System:

G3304B and G3306B Engines Throttle Control Valve - Install
G3304B and G3306B Engines Throttle Control Valve - Remove
C15 Petroleum Engines Engine Oil Level - Check
UPSB505 Uninterruptible Power Supply Frequency Converter Connection
G3304B and G3306B Engines Fuel Control Actuator - Remove and Install
C4.4 Industrial Engine Electronic Control Module
C4.4 Industrial Engine Atmospheric Pressure Sensor
C15 Petroleum Engines Belt Tensioner - Check
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys User Interface for Multiple Module Unit
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys User Interface for System Cabinet
C15 Petroleum Engines Refill Capacities
C15 Petroleum Engines Product Description
G3304B and G3306B Engines Carburetor - Disassemble
UPSB505 Uninterruptible Power Supply Parallel UPS Connection
G3304B and G3306B Engines Carburetor - Assemble
312F and 313F Excavators Sound Information and Vibration Information
UPSB505 Uninterruptible Power Supply Static Switch Connection
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Battery - Replace
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Air Filter Element - Clean/Replace
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Flywheel - Clean
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Sight Gauge - Clean
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Oil Level - Check
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys Model View Illustrations
UPS 1000Z, UPS 1200Z, UPS500G and UPS600G Uninterruptible Power Supplys System Description
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.