980L Wheel Loader Caterpillar


Cooling System Coolant (ELC) - Change

Usage:

980L D8Z

------ VIÐVÖRUN! ------

Kerfi undir þrýstingi: Heitur kælivökvi getur valdið alvarlegum bruna. Til að opna tappann, bíðið þar til að vatnskassi er kaldur. Losið vatnskassalokið varlega til að losa um þrýsting í kerfinu.



TILKYNNING

Gæta verður þess að tryggja að vökvar séu geymdir meðan á framkvæmd eftirlits, viðhalds, prófunar, stillingar og viðgerðar á vörunni stendur. Vertu undir það búin(n) að safna vökvanum í hentug ílát áður en einhver hólf eru opnuð eða einhver íhlutur sem inniheldur vökva er tekinn sundur.

Í Special Publication, PERJ1017, "Dealer Service Tool Catalog" (sérrit fyrir vörulista yfir þjónustuverkfæri frá söluaðila) eru leiðbeiningar um verkfæri og áhöld sem henta til að safna og geyma vökva úr búnaði frá Cat®.

Fargaðu öllum vökvum í samræmi við staðarreglugerðir og tilskipanir.



TILKYNNING

Ef öðrum tegundum er bætt er við eða blandað í Cat ELC , sem ekki standast kröfur Caterpillar EC-1 tæknilýsingarinnar er dregið úr virkni kælivökvans og líftími hans styttist.

Notið aðeins Caterpillar vörur eða almennar vörur sem hafa staðist Caterpillar EC-1 tæknilýsingu fyrir forblandaða kælivökva eða þykkni. Notið aðeins Extender með Cat ELC.

Sé ekki farið eftir þessum tilmælum gæti það stytt líftíma hluta í kælikerfinu.


Tilvísun: Upplýsingar um áfyllingu íblöndunarefnis á kælikerfið eru í notkunar- og viðhaldshandbók, "Íblöndunarefni fyrir kælikerfi (kælivökvi með lengri líftíma) – áfylling" eða hjá söluaðila Cat.

Ef kælivökvi með lengri líftíma hefur verið notaður skal skola kerfið með hreinu vatni. Ekki er þörf á öðrum hreinsiefnum. Notið eftirfarandi aðferð til að skipta um kælivökva með lengri líftíma.

Lokið á kælikerfinu er undir vélarhlífinni aftan á vinnuvélinni.



Skýringarmynd 1g03317212

  1. Losið tappann varlega til að losa um þrýsting. Kælivökvageymirinn er undir vélarhlífinni vinstra megin á vinnuvélinni.


    Skýringarmynd 2g03847703

  2. Opnið afrennslislokann fyrir kælivökva. Lokinn er staðsettur á neðstu vatnskassaslöngunni rétt fyrir framan vélarhlífina og er aðgengilegur frá vinstri hlið vinnuvélarinnar. Látið kælivökvann renna í hentugt ílát.

  3. Skolið kælikerfið með hreinu vatni þar til frárennslisvatnið er orðið hreint. Skrúfið fyrir afrennslislokann.

  4. Fyllið á með ELC (kælivökva með lengri endingartíma).

    Tilvísun: Upplýsingar um rúmtak áfyllingar í kælikerfinu eru í notkunar- og viðhaldshandbók, "Rúmtak (áfylling)".

  5. Gangsetjið aflvélina. Látið aflvélina vinna án þrýstingsloks á kælikerfinu þar til vatnshitastillirinn opnast og hæð kælivökva nær jafnvægi.

  6. Haldið hæð kælivökva á milli línanna "MAX" og "MIN" á kælivökvageyminum.

  7. Setjið þrýstilokið á kælikerfið. Drepið á aflvélinni.

Caterpillar Information System:

D8R and D8T Track-Type Tractors Model Specific Coolant Information
D6N Track-Type Tractor Engine Supplement Fan - Remove and Install
Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069} Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069}
D8R and D8T Track-Type Tractors Window Wipers - Inspect/Replace
D8R and D8T Track-Type Tractors Track - Check/Adjust
D8R and D8T Track-Type Tractors Rollover Protective Structure (ROPS) and Falling Object Protective Structure (FOPS) - Inspect
Machine Security System (MSS3i) Integrated System Schematic
Machine Security System (MSS3i) Integrated Glossary of Terms
D8R and D8T Track-Type Tractors Lift Cylinder Yoke Bearings - Lubricate
Machine Security System (MSS3i) Integrated Machine Security System - Uninstall
Machine Security System (MSS3i) Integrated Configuration
Machine Security System (MSS3i) Integrated Factory Password - Obtain
D8R and D8T Track-Type Tractors Leaving the Machine
Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540} Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540}
980L Wheel Loader Engine Compartment - Clean
D8R and D8T Track-Type Tractors Operator Controls
980L Wheel Loader Engine Oil Level - Check
D11R Track-Type Tractor C32 Engine Retrofit Supplement Engine and Machine Warm-Up
980M and 982M Wheel Loaders Engine Oil Sample - Obtain
980L Wheel Loader Engine Oil and Filter - Change
D6N Track-Type Tractor Engine Supplement Belt Tensioner - Remove and Install
D8R and D8T Track-Type Tractors Backup Alarm
D11R Track-Type Tractor C32 Engine Retrofit Supplement Capacities (Refill)
D8R and D8T Track-Type Tractors Engine Starting
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.