D8R and D8T Track-Type Tractors Caterpillar


Track - Check/Adjust

Usage:

D8R DWJ


Skýringarmynd 1g03847222

Athugið beltastillingar. Athugið slit og óhreinindasöfnun á beltum.

------ VIÐVÖRUN! ------

Smurfeiti er undir miklum þrýstingi.

Feiti sem kemur úr öryggisloka undir þrýstingi getur komist inn í líkamann og valdið meiðslum eða banaslysum.

Ekki fylgjast með öryggislokanum til að gá hvort feiti sprautist út. Fylgist með beltinu eða beltastillingartjakknum til að gá hvort beltið losnar.

Losaðu öryggisloka um einungis einn snúning.


  1. Akið vinnuvélinni áfram. Leyfið vélinni að renna og stöðvast án þess að beita þjónustuhemlunum. Stillið beltin á meðan vélin er notuð á dæmigerðan hátt. Verði engar breytingar á vinnustað skal stilla beltin án þess að taka hleðsluna af.

  2. Til a mæla svignun í beltinu skal strekkja band yfir skaflana sem eru áð milli keðjuhjólsins og fremra lausahjóls. Mælið frá bandinu að efsta hluta skaflsins þar sem bilið er lengst. Mál (2) er hámarksfjarlægð milli bandins og skaflsins.


Skýringarmynd 2g01109482

Ef beltakefli eru ekki á vélinni er svignunin á beltinu mæld milli keðjuhjólsins og fremra lausahjóls. Rétt stilling á málum (A) fyrir hefðbundinn undirvagn er 115 ± 10 mm (4.5 ± .4 inch).

Tafla 1
Beltasig 
Ekkert burðarkefli  Lágmark  Mark  Hámark 
Hefðbundið  105 mm (4.1 inch)  115 mm (4.5 inch)  125 mm (4.9 inch) 


Skýringarmynd 3g01118207

Ef vinnuvélin er búin burðarkefli skal reikna út meðaltölu af máli (B) og máli (C). Rétt meðalgildi fyrir hefðbundinn undirvagn er 65 ± 10 mm (2.6 ± 0.4 inch).

Tafla 2
Beltasig 
Burðarkefli  Lágmark  Mark  Hámark 
Hefðbundið  55 mm (2.2 inch)  65 mm (2.6 inch)  75 mm (3.0 inch) 

Stilling fyrir laust belti

Eftirfarandi stilling er fyrir vinnuvélar þar sem of mikill slaki hefur mælst á belti.



Skýringarmynd 4g01019107


TILKYNNING

Reynið ekki að herða belti þegar mál (D) er 152 mm (6.0 inch) eða hærra. Harðbotna tengibúnaðinn er hægt að herða þangað til (D) er ekki meira en 152 mm (6.0 inch)Leitið til söluaðila Caterpillar vegna vinnu við beltið eða leiðbeininga.


  1. Fjarlægið aðgangshlífina.


    Skýringarmynd 5g01019116

  2. Dælið fjölnotafeiti (MPGM) um beltastilliventil (1). Bætið við fjölnotafeiti (MPGM) þar til mál (A, B og C) eru rétt.

  3. Akið vélinni fram og aftur til að jafna þrýstinginn. Látið vélina renna þar til að hún stöðvast. Notið ekki hemlana.

  4. Mælið mál fyrir (D) aftur.

Stilling á mikið hertu belti

Eftirfarandi stilling er fyrir vinnuvélar þar sem of lítill slaki hefur mælst á belti.

  1. Losið öryggisloka (2) rólega. Látið feiti leka út og fremri beltagrindina dragast saman.

  2. Lokið öryggislokanum þegar réttri strekkingu beltis er náð.

  3. Bætið MPGM-feiti á í gegnum beltastillingarloka (1) þar til mál (A, B, C) eru rétt, ef með þarf.

  4. Setjið aðgangshlífina aftur á.

Boltahersla á beltaspyrnum

Herslukröfur fyrir bolta í beltaspyrnum eru 650 ± 70 N·m (480 ± 50 lb ft). Herðið boltana til viðbótar um 120 gráður. Ef notaðir eru boltar með höfuðhlekk skal herða boltana með 650 ± 70 N·m (480 ± 50 lb ft) hersluátaki. Herðið síðan boltana til viðbótar um 120 gráður.

Caterpillar Information System:

D8R and D8T Track-Type Tractors Rollover Protective Structure (ROPS) and Falling Object Protective Structure (FOPS) - Inspect
Machine Security System (MSS3i) Integrated System Schematic
Machine Security System (MSS3i) Integrated Glossary of Terms
D8R and D8T Track-Type Tractors Lift Cylinder Yoke Bearings - Lubricate
Machine Security System (MSS3i) Integrated Machine Security System - Uninstall
Machine Security System (MSS3i) Integrated Configuration
Machine Security System (MSS3i) Integrated Factory Password - Obtain
Machine Security System (MSS3i) Integrated Time - Set
Machine Security System (MSS3i) Integrated Scheduled Access - Program - Security System Bypass
Machine Security System (MSS3i) Integrated Key - Program
Machine Security System (MSS3i) Integrated Troubleshooting
Machine Security System (MSS3i) Integrated General Information
D8R and D8T Track-Type Tractors Window Wipers - Inspect/Replace
Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069} Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069}
D6N Track-Type Tractor Engine Supplement Fan - Remove and Install
D8R and D8T Track-Type Tractors Model Specific Coolant Information
980L Wheel Loader Cooling System Coolant (ELC) - Change
D8R and D8T Track-Type Tractors Leaving the Machine
Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540} Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540}
980L Wheel Loader Engine Compartment - Clean
D8R and D8T Track-Type Tractors Operator Controls
980L Wheel Loader Engine Oil Level - Check
D11R Track-Type Tractor C32 Engine Retrofit Supplement Engine and Machine Warm-Up
980M and 982M Wheel Loaders Engine Oil Sample - Obtain
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.