D8R and D8T Track-Type Tractors Caterpillar


Model Specific Coolant Information

Usage:

D8R DWJ


TILKYNNING

Ef kælivökva er bætt á vél sem hefur yfirhitnað getur það orsakað skemmdir á vélinni. Leyfið vélinni að kólna áður en vökva er bætt á.

Ef geyma á vélina, eða flytja hana til svæða þar sem hætta er á frosti, þarf að verja kælikerfið gagnvart lægsta hugsanlega umhverfishita.

Kælikerfio vélarinnar er venjulega varið gagnvart −- 29°C (;- 20°F) með Caterpillar frostlegi, þegar vélin er send frá verksmiðju, nema að sérstakar aðstæður kalli á annað.



TILKYNNING

Kannið eðlisþyngd kælivökvans oft til að tryggja að rétt frostvörn og suðuvörn sé ævinlega til staðar.



TILKYNNING

Notið aldrei vatn eitt og sér sem kælivökva. Vatn eitt og sér er tærandi við vinnuhita vélarinnar og gefur ekki nægilega vörn gagnvart suðu.



TILKYNNING

Caterpillar vélar með loftvirka eftirkælingu þurfa a.m.k. 30 prósent glýkól til þess að koma í veg fyrir holumyndun í vatnsdælunni.


D8R/D8T beltadráttarvélar eru afhentar frá verksmiðju með kælivökva með lengri líftíma.

TilvĂ­sun: Sjá Service Manual - þjónustuhandbók, SEBU6250, "Caterpillar Machine Fluids Recommendations", " - Sérrit með ráðleggingum um notkun vökva í Caterpillar-vélum". Upplýsingar um viðhald kælikerfisins eru í hlutanum „Viðhald kælikerfis með kælivökva með lengri líftíma“. Það er hins vegar æskilegra að viðhalda kælikerfi með kælivökva með lengri líftíma. Upplýsingar er einnig að finna í „Tilmæli varðandi kælivökva“ og „S·O·S greining á kælivökva“.

Eftirfarandi vandamál kunna að benda til þess að kanna þurfi kælikerfið:

  • Vél ofhitnar

  • Sterk og óvenjuleg lykt af kælivökva

  • Óhreinindi í kælikerfinu

  • Breytingar á lit kælivökvans

  • Froðumyndun í vatnskassa

Loftpokar geta myndast í kælikerfinu ef hellt er á kælikerfið hraðar en 20 L (5 US gal) á mínútu.

Eftir að kælikerfið hefur verið tæmt og fyllt að nýju skal láta vélina ganga. Látið aflvélina ganga án áfyllingarloks þar til kælivökvinn nær eðlilegum ganghita og hæð kælivökva nær jafnvægi. Gangið úr skugga um að hæð kælivökva haldist rétt.


TILKYNNING

Aldrei má nota vélina þegar vatnslásinn er ekki til staðar. Vatnslásinn hjálpar til við að halda réttum vinnuhita á kælivatninu. Hætt er við bilunum í kælikerfinu ef ekki er notaður vatnslás.


Ítarlegri upplýsingar eru í eftirfarandi riti: Special Publication, REHS1063, "Special Instruction - Know Your Track-Type Tractor Cooling System – sérstakar leiðbeiningar vegna kælikerfis á beltadráttarvél".

Margar vélarbilanir tengjast kælikerfinu. Eftirfarandi vandamál eru tengd bilunum í kælikerfinu: ofhitnun, leki úr vatnsdælu, stíflaðir vatnskassar og holutæring í strokkslífum. Hægt er að komast hjá þessum bilunum með réttu viðhaldi á kælikerfinu. Viðhald á kælivökva aflvélarinnar er mikilvægt fyrir afköst og endingu aflvélarinnar. Að viðhalda gæðum kælivökva er jafn mikilvægt og að viðhalda gæðum eldsneytis og smurolíu.

Kælivökvinn er venjulega samsettur úr þremur þáttum:

  • Vatn er notað til að flytja varma frá aflvélinni og út í andrúmsloftið.

  • Íblöndunarefni eru notuð til að verja gegn tæringu.

  • Glýkól er notað sem suðuvörn og frostvörn.

Caterpillar Information System:

D6N Track-Type Tractor Engine Supplement Fan - Remove and Install
Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069} Routine Inspection of Certain Wheel Loader Heavy Structures {0374, 0679, 5063, 6107, 6118, 6119, 6513, 7051, 7069}
D8R and D8T Track-Type Tractors Window Wipers - Inspect/Replace
D8R and D8T Track-Type Tractors Track - Check/Adjust
D8R and D8T Track-Type Tractors Rollover Protective Structure (ROPS) and Falling Object Protective Structure (FOPS) - Inspect
Machine Security System (MSS3i) Integrated System Schematic
Machine Security System (MSS3i) Integrated Glossary of Terms
D8R and D8T Track-Type Tractors Lift Cylinder Yoke Bearings - Lubricate
Machine Security System (MSS3i) Integrated Machine Security System - Uninstall
Machine Security System (MSS3i) Integrated Configuration
Machine Security System (MSS3i) Integrated Factory Password - Obtain
Machine Security System (MSS3i) Integrated Time - Set
980L Wheel Loader Cooling System Coolant (ELC) - Change
D8R and D8T Track-Type Tractors Leaving the Machine
Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540} Rework Procedure of the Lines Routing for the Autolube on the Front Tilt Lever for Certain 966 and 972 Medium Wheel Loaders{5104, 6116, 6119, 6129, 7540}
980L Wheel Loader Engine Compartment - Clean
D8R and D8T Track-Type Tractors Operator Controls
980L Wheel Loader Engine Oil Level - Check
D11R Track-Type Tractor C32 Engine Retrofit Supplement Engine and Machine Warm-Up
980M and 982M Wheel Loaders Engine Oil Sample - Obtain
980L Wheel Loader Engine Oil and Filter - Change
D6N Track-Type Tractor Engine Supplement Belt Tensioner - Remove and Install
D8R and D8T Track-Type Tractors Backup Alarm
D11R Track-Type Tractor C32 Engine Retrofit Supplement Capacities (Refill)
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.