C32 Marine Engine Caterpillar


Maintenance Interval Schedule

Usage:

C32 SDN
Tryggið að öryggisupplýsingar, viðvaranir og leiðbeiningar séu lesnar gaumgæfilega áður en viðhald fer fram. Notandinn er ábyrgur fyrir framkvæmd viðhalds, þ.m.t. öllum stillingum, notkun á viðeigandi smurefnum, vökvum og síum. Notandinn ber einnig ábyrgð á því að skipta út íhlutum vegna eðlilegs slits og aldurs. Ef reglubundnum viðhaldstímum og viðhaldsferlum er ekki fylgt kann að draga úr afköstum vinnuvélarinnar og/eða slit á íhlutum að aukast. Miða skal við eldsneytisnotkun, vinnustundir eða dagsetningar, HVAÐ SVO SEM KEMUR FYRST, til að ákvarða viðhaldstíma. Vinnuvélar sem notaðar eru við erfiðar aðstæður gætu þurft á tíðara viðhaldi að halda. Áður en næsta viðhald fer fram verða viðhaldsaðgerðir fyrra viðhalds að hafa farið fram.

Þegar þörf er fyrir

Kjarni millikælis – þrif/prófun
Kjarni eftirkælis - skoðun
Rafgeymir – skipti
Rafgeymir eða rafgeymiskapall – aftenging
Kælivökvi - skipti
Íblöndunarefni fyrir kælivökva (kælivökvi með lengri líftíma) - bæta við
Aflvél – þrif
Smurolíukvarði – kvörðun
Smurolía og sía – skipti
Geymsla aflvélar – skoðun
Eldsneytiskerfi – forgjöf
Varmaskiptir - hreinsun/prófun
Varmaskiptir – skoðun
Tilmæli um viðhald
Sjósía - hreinsun/skoðun

Daglega

Hæð kælivökva – Skoðun
Þjónustuvísir fyrir loftsíu aflvélar – skoðun
Smurolíustaða á aflvél – skoðun
Aðalsía eldsneytiskerfis/vatnsskilja – aftöppun
Skoðun

Á 50 vinnustunda fresti

Afrennslisloki millikælis – skoðun/hreinsun
Tæringarvarnarkerfi kælikerfis aflvélar - skoðun
Sjósía - hreinsun/skoðun

Á 250 vinnustunda fresti

Magn rafvökva í rafgeymi – skoðun
Reimar – skoðun/stilling/skipti
Kælivökvasýni (1. stig) – sýnataka
Viðbótaríblöndunarefni kælivökva kælikerfis (SCA) - prófun/áfylling
Smurolíusýni – sýnataka
Vatn og botnfall í eldsneytisgeymi – aftöppun
Slöngur og klemmur – skoðun/skipti

Fyrstu 500 vinnustundir (Ný kerfi, áfyllingarkerfi, og breytt kerfi)

Kælivökvasýni (2. stig) – sýnataka
Ventlabil aflvélar – skoðun
Ventilsnúðar aflvélar – skoðun
Eldsneytisspíss - skoðun

Á 500 vinnustunda fresti

Öndun sveifarhúss aflvélar – hreinsun
Aðalsía eldsneytiskerfis (vatnsskilja) – skipti
Aukasía eldsneytiskerfis – skipti

Fyrstu 1000 vinnustundir

Kjarni eftirkælis - skoðun
Varmaskiptir – skoðun

Á 1000 vinnustunda fresti

Loftsíueining aflvélar (stök) - skoðun/skipti
Forþjappa – skoðun

Á 2000 vinnustunda fresti

Útblásturssía – skipti

Fyrir hverja 170.400 l (45.000 US gal) eldsneytis eða eftir 3000 vinnustundir

Aukavatnsdæla (dæluhjól úr brons) - skoðun/skipti

Á 3000 vinnustunda fresti

Boltar (sæti eldsneytissíu) - skoðun/skipti
Hitastillir kælivökva – skipti
Titringsdeyfir sveifaráss - skoða
Festingar aflvélar – skoðun
Snúningshraða-/tímaskynjari aflvélar - þrif/skoðun
Ventlabil aflvélar – skoðun
Ventilsnúðar aflvélar – skoðun
Eldsneytisspíss - skoðun
Startari – skoðun

Á 5000 vinnustunda fresti

Vatnsdæla – skoðun

Hverju ári

Kælivökvasýni (2. stig) – sýnataka

Endurbygging (efri hluti)

Kjarni eftirkælis - skoðun
Varmaskiptir – skoðun
Tilmæli um viðhald
Kjarni olíukælis - skoðun/þrif/prófun
Endurbygging (efri hluti)

Caterpillar Information System:

C4.4 Industrial Engine Refill Capacities
C18 Generator Set Coolant - Change
UPS 300, UPS 301, UPS 500, UPS 600, UPS 750 and UPS 900 Uninterruptible Power Supplies General Hazard Information
C18 Marine Engine Refill Capacities
C32 Marine Generator Set Refill Capacities
C8.7 Marine Engine Sensors and Electrical Components
C8.7 Marine Engine Fire Prevention and Explosion Prevention
C12.9 Marine Engines Overhaul (Major)
C15 and C18 Tier 4 Final Engines Engine Valve Lash - Inspect/Adjust
CX31-P600 Petroleum Transmission Transmission Hydraulic Control - Integral Pump Drive, No Retarder
C12.9 Marine Engines Coolant Level - Check
Certain C18 Marine Propulsion Engines Have Incorrect Overhaul (Top End) and Overhaul (Major) Intervals Published{1000} Certain C18 Marine Propulsion Engines Have Incorrect Overhaul (Top End) and Overhaul (Major) Intervals Published{1000}
C4.4 Industrial Engine Maintenance Interval Schedule
C4.4 Industrial Engine Fluid Recommendations - Engine Oil
CX31-P600 Petroleum Transmission Transmission Hydraulic Control - Side PTO, Retarder
2013/10/28 Caterpillar Marine Engine - Proper Operation "Quick Reference" {1000}
390F Excavator Machine Systems Swing System
CX31-P600 Petroleum Transmission Transmission Hydraulic Control - Side PTO, No Retarder
725C, 725C2, 730C, 730C2 and 730C, 730C2 EJECTOR Articulated Truck Systems Relief Valve (Transmission Hydraulic Control)
CX31-P600 Petroleum Transmission Transmission Covers - Dropbox
2014/07/18 New Power Distribution Panel Groups are Used On Certain Tier 2 3508, 3512, and 3516 Marine Engines {4493, 7451, 7490}
CX31-P600 Petroleum Transmission Speed Sensor (Engine) (Torque Converter Output)
3512B and 3516B Generator Set Engines with Dynamic Gas Blending Water Connection Group
3512B and 3516B Generator Set Engines with Dynamic Gas Blending Engine Oil Filter
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.