3306B Industrial Engine Caterpillar


Fuel Conservation Practices

Usage:

3306B 1BM
Afkastageta aflvélarinnar getur haft áhrif á eldsneytisnýtinguna. Framleiðsluhönnun og -tækni Caterpillar býður upp á hámarkseldsneytisnýtingu við alla notkun. Fylgið ráðlögðum ferlum til að ná hámarksafköstum úr aflvélinni út endingartíma hennar.

  • Forðist eldsneytisleka.

Eldsneyti þenst út þegar það hitnar. Eldsneyti getur flætt út úr eldsneytisgeyminum. Horfið eftir leka í eldsneytisleiðslum. Gerið við eldsneytisleiðslurnar eftir þörfum.

  • Hafa skal í huga eiginleika mismunandi eldsneytis. Notið eingöngu ráðlagt eldsneyti.

  • Forðist óþarfa lausagang.

Drepið á aflvélinni frekar en að láta hana ganga í lausagangi í langan tíma.

  • Fylgist reglulega með þjónustuvísinum. Haldið loftsíueiningunum hreinum.

  • Gangið úr skugga um að forþjöppurnar vinni eðlilega til að hægt sé að viðhalda réttu hlutfalli lofts/eldsneytis. Hreinn útblástur gefur til kynna rétta vinnslu.

  • Viðhaldið góðu rafkerfi.

Ein gölluð rafgeymissella veldur of miklu álagi á riðstraumsrafalinn. Slíkt veldur of mikilli orkunotkun og eldsneytisnotkun.

  • Gangið úr skugga um að reimarnar séu rétt stilltar. Reimarnar ættu að vera í góðu ástandi.

  • Gætið þess að slöngurnar séu vel festar. Ekki ætti að leka með festingunum.

  • Gangið úr skugga um að ökutæki sé í góðu lagi.

  • Kaldar aflvélar nota mikið eldsneyti. Notið hitann frá vatnskápukerfinu og útblásturskerfinu þegar það er hægt. Haldið kælikerfisíhlutum hreinum og í góðu ástandi. Aldrei skal nota aflvélina án vatnshitastilla. Öll þessi atriði munu viðhalda vinnsluhita.

  • Upplýsingar um stillingar eldsneytiskerfisins og hæðartakmörk fyrir notkun eru stimpluð á upplýsingaplötu aflvélarinnar. Ef aflvélin er færð í meiri hæð þarf söluaðili Caterpillar að breyta stillingunum. Með því að breyta stillingunum er komið í veg fyrir skemmdir á forþjöppunni. Breytingar á stillingunum tryggja hámarksafköst aflvélarinnar. Hægt er að nota aflvélar á öruggan hátt í meiri hæð, en þær munu skila færri hestöflum. Umboðsaðili Caterpillar ætti að sjá um breytingar á eldsneytisstillingunum svo að uppgefnum hestaflafjölda sé viðhaldið.

Caterpillar Information System:

3306B Industrial Engine Engaging the Driven Equipment
3176C and 3196 Industrial Engines Engine Warm-up
3408E and 3412E Engines for Caterpillar Built Machines Engine Oil Pressure Sensor
3500B Engines for Caterpillar Built Power Modules Turbocharger Inlet Pressure Sensor
3176C and 3196 Industrial Engines Turbocharger Outlet Pressure Sensor
3054 and 3056 Industrial and Generator Set Engines Before Starting Engine
3500B Engines for Caterpillar Built Power Modules Crankcase Pressure Sensor
3176C and 3196 Industrial Engines Customer Specified Parameters
3176C and 3196 Industrial Engines Diagnostic Flash Code Retrieval
3512 and 3516 EUI Engines and 784B, 785B, 789B and 793B Off-Highway Truck/Tractors Connecting Rod and Main Bearing Journals
3500B Engines for Caterpillar Built Power Modules Cylinder Liner
3500B Engines for Caterpillar Built Power Modules Gear Group (Front)
3512 and 3516 EUI Engines and 784B, 785B, 789B and 793B Off-Highway Truck/Tractors Engine Oil Filter Base
3306B Industrial Engine Manual Stop Procedure
3306B Industrial Engine After Stopping Engine
3306B Industrial Engine Radiator Restrictions
3512 and 3516 EUI Engines and 784B, 785B, 789B and 793B Off-Highway Truck/Tractors Crankcase Breather
3126E and 3126B Commercial and Truck Engines Air Compressor - Inspect
3512 and 3516 EUI Engines and 784B, 785B, 789B and 793B Off-Highway Truck/Tractors Engine Oil Cooler Bypass and Cooling Jet Sequence Valves
3508B Engine for Caterpillar Built Machines Accessory Drive
3500 Generator Set Engines Vibration Damper
3500B Engines for Caterpillar Built Power Modules Alternator Mounting
3176C and 3196 Industrial Engines Engine Oil Level - Check
3176C and 3196 Industrial Engines Fuel System - Prime
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.