C32 Auxiliary Engine Caterpillar


Starting the Engine

Usage:

C32 AX2

Sjálfvirk gangsetning

------ VIÐVÖRUN! ------

Þegar vélin er í AUTOMATIC (sjálfvirkum) ham, getur vélin farið í gang hvenær sem er. Til að forðast meiðsl á alltaf að halda sig fjarri vélinni þegar hún er í AUTOMATIC (sjálfvirkum) ham.


Fyrir sjálfvirka gangsetningu verður stjórnrofi aflvélar að vera í stöðunni AUTO (SJÁLFVIRKT) eða í stöðunni REMOTE (FJARSTÝRING). Aflvélin fer sjálfkrafa í gang þegar fjarstýrða gangsetningar-/stöðvunartengið lokast.

Handvirk gangsetning


TILKYNNING

Við fyrstu gangsetningu nýrrar eða endurbyggðar vélar, og við gangsetningu vélar sem hefur verið þjónustuð, skal gera ráðstafanir til að bregðast við ef yfirsnúningur á sér stað. Það er hægt að gera með því að loka fyrir loft og/eða eldsneyti til vélarinnar.


Ekki gangsetja aflvélina ef viðvörunarmiði sem segir "DO NOT OPERATE (NOTKUN BÖNNUÐ)" eða svipaðir viðvörunarmiðar eru festir við einhver stjórntækjanna.

Tryggið að enginn sé í hættu áður en aflvélin er gangsett og þegar hún er gangsett.

  1. Framkvæmið allar þær aðgerðir sem lýst er í þessari notkunar- og viðhaldshandbók, "Áður en aflvél er gangsett" (notkunarkafli).


    TILKYNNING

    Ekki beita startara þegar svinghjólið snýst. Ekki starta vélinni undir álagi.

    Ef vélin fer ekki í gang innan 30 sekúndna, sleppið þá gangsetningarrofanum eða hnappnum og bíðið í tvær mínútur til að leyfa startaranum að kólna áður en reynt er að starta aftur.


  2. Gangið úr skugga um að gírkassi fyrir skip sé aftengdur (ef til staðar).

    Athugið Ef aukabúnaður forsmurningar er notaður mun dæla fyrir forsmurningu fara í gang áður en snúningur byrjar. Stjórntölvan mun leyfa að aflvélin sé notuð á uppgefnum snúningshraða þegar skynjarar olíuþrýstings gefa til kynna að olíuþrýstingur sé nægilegur.

Gangsetning á aflvél með Cat stjórnborði fyrir skipsaflvél I (MECP I) (ef til staðar)



Skýringarmynd 1g03199056
(1) Rofi fyrir "SLÖKKT/HANDVIRKT/FJARSTÝRINGU"
(2) "START"-rofi

Athugið Lykilrofa aflvélar og rásum gangsetningar er stjórnað af rofa fyrir "SLÖKKT/STAÐBUNDIÐ/FJARSTÝRINGU". Staða á rofa fyrir "SLÖKKT/STAÐBUNDIÐ/FJARSTÝRINGU" hefur ekki áhrif á virkni á "STOPP"-rofanum.

  1. Staðsetjið rofann fyrir "SLÖKKT/STAÐBUNDIÐ/FJARSTÝRINGU" í stöðuna STAÐBUNDIÐ eða í stöðuna FJARSTÝRING.

  2. Virkið "START"-rofann til að gangsetja aflvélina.

Gangsetning á aflvélinni með Cat stjórnborði fyrir skipsaflvél III (MECP III) (ef til staðar)



Skýringarmynd 2g03199057
(3) "START"-rofi
(4) Á"Á/AF"-rofi fyrir "STAÐBUNDNA INNGJÖF"
(5) Rofi fyrir "STAÐBUNDNA INNGJÖF"
(6) Rofi fyrir "SLÖKKT/HANDVIRKT/FJARSTÝRINGU"


Skýringarmynd 3g03200996
(7) Rofi fyrir "FRAMHJÁTENGINGU SNÚNINGS"
(8) Rofi fyrir "FRAMHJÁTENGINGU ÁDREPARA"
(9) Rofi fyrir "MÖRK SNÚNINGSVÆGIS"

Þegar rofinn fyrir "SLÖKKT/STAÐBUNDIÐ/FJARSTÝRINGU" er í stillingu STAÐBUNDIÐ er ekki hægt að gangsetja aflvélina frá fjartengdri stjórneiningu. Staðan STAÐBUNDIÐl virkjar ekki lykilrofann (J906 rás) fyrir utan vírasamstæðu aflvélarinnar.

  1. Staðsetjið rofann fyrir "SLÖKKT/STAÐBUNDIÐ/FJARSTÝRINGU" í stöðuna STAÐBUNDIÐ eða í stöðuna FJARSTÝRING.

  2. Virkið "START"-rofann til að gangsetja aflvélina.

Athugið Ef "START"-rofinn gangsetur ekki aflvélina, gangsetjið hana þá með rofanum "SNÚNINGUR/FRAMHJÁTENGING" sem er inni í stjórnboxinu.

Caterpillar Information System:

2012/10/30 An Improved One Piece Torque Converter Housing is Used on Certain CX31 and CX35 Transmissions {3105}
2012/08/24 An Air Conditioner Kit for Use When Servicing the Air Conditioning System Is Now Available {7320, 7320}
C18 Marine Engine Model View Illustrations
320D2 Excavator Engine Oil Level - Check
256-2930 Recommended K Series Flush Mount/Abrasion Adapter Welding Sequence{0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805} 256-2930 Recommended K Series Flush Mount/Abrasion Adapter Welding Sequence{0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805}
256-2928 Recommended K Series Two Strap Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805} 256-2928 Recommended K Series Two Strap Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805}
398-6786 Recommended J Series Flush Mount/Abrasion Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805} 398-6786 Recommended J Series Flush Mount/Abrasion Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805}
398-6784 Recommended J Series Two Strap Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805} 398-6784 Recommended J Series Two Strap Adapter Welding Sequence {0679, 6800, 6801, 6802, 6803, 6805}
C32 Marine Generator Set Product Description
C32 Auxiliary Engine Manual Stop Procedure
C7.1 Marine Generator Set Product Lifting
C13 Tier 4 Final Engines Air Inlet and Exhaust System - Inspect
3500 Industrial Engines Gear Group (Rear)
G3500 Engines Gear Group (Rear)
G3500 Engines Stub Shaft (Front)
G3500 Engines Cylinder Head Valves
C7.1 Marine Generator Set Control Panel - Marine Classification Society (MCS) Control Panel (If Equipped)
G3500 Engines Cylinder Head Valves
2012/12/06 A New Outlet Elbow Is Used with the Oil Cooler Adapter on Certain 3516B and 3516C Engines {1380}
G3516 Engines Accessory Drive (Lower Left Hand)
C175-16 Locomotive Engine Fuel Transfer Pump - Install
330F MHPU Mobile Hydraulic Power Unit Machine System Hydraulic Tank and Filter
G3500 Engines Gear Group (Rear)
G3500 Engines Gear Group (Rear)
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.