3044C Industrial Engine Caterpillar


Fuel and the Effect from Cold Weather

Usage:

3044C 344
Eftirfarandi eldsneyti eru flokkar sem eru í boði fyrir Caterpillar aflvélar:

  • Nr. 1

  • Nr. 2

  • Blanda af Nr. 1 og Nr. 2

Nr. 2 dísileldsneyti er mest notaða eldsneytið. Nr. 1 dísileldsneyti eða blanda af Nr. 1 og Nr. 2 henta best til notkunar í köldu veðri.

Magn Nr. 1 dísileldsneytis er takmarkað. Nr. 1 dísileldsneyti er alla jafna í boði yfir vetramánuðina á kaldari landsvæðum. Ef Nr. 1 dísileldsneyti er ekki í boði fyrir vinnu í köldu veðri skal nota Nr. 2 dísileldsneyti, ef þörf krefur.

Nr. 1 og Nr. 2 dísileldsneyti eru verulega ólík á þrjá vegu. Nr. 1 dísileldsneyti býr yfir eftirfarandi eiginleikum:

  • Lægri flekkmörk

  • Lægri rennslismörk

  • Minna magn kJ (BTU) á hverja rúmtakseiningu eldsneytis

Hugsanlega dregur úr afli og eldsneytisnýting versnar þegar Nr. 1 dísileldsneyti er notað. Önnur áhrif ætti það ekki að hafa.

Flekkmörk vísa til þess hitastigs þegar vaxkristallaský byrjar að myndast í eldsneytinu. Þessir kristallar geta stíflað eldsneytissíur. Rennslismörk vísa til þess hitastigs þegar dísileldsneyti fer að þykkna. Dísileldsneytið flæðir ekki eins vel um eldsneytisdælur og -leiðslur.

Gætið að þessum gildum þegar dísileldsneyti er keypt. Gerið ráð fyrir meðalhita svæðisins þar sem aflvélin er notuð. Aflvélar sem fyllt hefur verið á við tiltekið hitastig virka hugsanlega ekki vel þegar þær eru notaðar við annað hitastig. Hugsanlega koma upp vandamál vegna hitabreytinga.

Áður en bilanaleit er hafin vegna lítils afls eða lélegra afkasta að vetri til skal kanna hvaða gerð eldsneytis er í notkun.

Caterpillar Information System:

3054E Industrial Engine Inlet and Exhaust Valve Guides - Remove and Install
C13 Engine for Combat and Tactical Vehicles Cooling System
3054E Industrial Engine Inlet and Exhaust Valves - Remove and Install
3054E Industrial Engine Inlet and Exhaust Valve Springs - Remove and Install
C1.5 and C2.2 Generator Sets Stopping the Engine
C1.5 and C2.2 Generator Sets Engine Warm-up
G3500 A3 Engines ECM Output Circuit (Prelubrication Oil Pump)
G3500 A3 Engines Engine Pre-Lube Pressure (Low)
C1.5 and C2.2 Engines for Caterpillar Built Marine Generator Sets Exhaust Manifold
C9 Marine Engines System Configuration Parameters
C1.5 and C2.2 Engines For Caterpillar Built Marine Generator Sets Air Inlet and Exhaust System - Inspect
3056E Industrial Engine Belt Tension Chart
3054E Industrial Engine Water Temperature Regulator - Remove and Install
G3600 Engines Gas Engine Ignition - Bio-Gas Fuel
C1.5 and C2.2 Generator Sets Auxiliary Water Pump (Rubber Impeller) - Inspect
G3606 and G3608 Engines Gas Engine Ignition - Bio-Gas Fuel
322B L and 325B L Excavators, 322B and 325B Forest Machines and 325B Material Handler Swing Drive Oil Sample - Obtain
G3520B Engines MID 033 - CID 0168 - FMI 02 System Voltage intermittent/erratic
C9 Marine Engines Engine Cranks but Will Not Start
320C U Excavator Hydraulic System Oil Sample - Obtain
G3306 Engine Cooling System Coolant Sample (Level 1) - Obtain
G3306 Engine Cooling System Coolant Sample (Level 2) - Obtain
C11, C13 and C15 On-highway Engines Cooling Fan Circuit and A/C High Pressure Switch Circuit - Test
3056E Industrial Engine Vibration Damper - Check
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.