3126E and 3126B Commercial and Truck Engines Caterpillar


Electrical System

Usage:

3126B 1AJ
Aldrei skal aftengja hleðslueiningarrás eða rafgeymisrásarkapal frá rafgeymi þegar hleðslutæki er í gangi. Neisti getur valdið íkveikju í eldfimum lofttegundum sem sumir rafgeymar gefa frá sér.

Til að koma í veg fyrir að neistar valdi íkveikju í eldfimum lofttegundum sem sumir rafgeymar gefa frá sér skal tengja mínuskapalinn "−" frá ytri aflgjafanum síðast í mínusskaut "−" startarans. Ef startarinn er ekki með mínusskaut "−" skal tengja startkapalinn við strokkstykkið.

Kannið daglega hvort raflagnir hafa losnað eða trosnað. Festið allar lausar raflagnir áður en aflvélin er gangsett. Gerið við allar trosnaðar raflagnir áður en aflvélin er gangsett. Sérstakar leiðbeiningar um gangsetningu er að finna í hlutanum “Gangsetning aflvélar” í þessari notkunar- og viðhaldshandbók.

Verklag við jarðtengingu



Skýringarmynd 1g00771448
Dæmi
Jarðtengipinni í jarðtengingu rafgeymis


Skýringarmynd 2g00771487
Dæmi
Aukajarðtengipinni í jarðtengingu rafgeymis

Rétt jarðtenging rafkerfis aflvélarinnar er nauðsynleg til að ná hámarksafköstum aflvélar og áreiðanleika. Röng jarðtenging getur valdið óstýrðum rafrásum og óstöðugum rafrásum.

Óstýrðar rafrásir geta valdið skemmdum á aðallegum, yfirborði leguvölu í sveifarás og álíhlutum.

Aflvélar sem settar eru upp án jarðtenginga á milli aflvélar og grindar geta skemmst við úrhleðslu rafmagns.

Til að tryggja að aflvélin og rafkerfi aflvélarinnar vinni rétt þarf að jarðtengja á milli aflvélar og grindar með beinni tengingu í rafgeyminn. Þessari tengingu má ná með jarðtengingu í startara, jarðtengingu startara í grind eða beinni jarðtengingu vélar í grindina.

Allar jarðtengingar ættu að vera þéttar og lausar við tæringu. Riðstraumsrafall aflvélarinnar þarf að vera jarðtengdur við mínustengi "-" rafgeymisins með vír sem ræður við fullan hleðslustraum í riðstraumsrafalinn.

Caterpillar Information System:

12H, 140H, 143H, 160H and 163H Motor Graders Hydraulic and Steering System Front Axle
120H and 135H Motor Graders Hydraulic and Steering System Front Axle
12H Motor Grader Window Wiper - Inspect/Replace
3406C Engines for Caterpillar Built Machines Electric Starting Motor
3306C Engines for Caterpillar Built Machines Belt Tension Chart
143H and 163H Motor Graders Window Washer Reservoir - Fill
12H Motor Grader Windows - Clean
143H and 163H Motor Graders Blade Sideshift Control
12H Motor Grader Wheel Lean Cylinder Bearings - Lubricate
3408E and 3412E Engines for Caterpillar Built Machines Alternator and Regulator
980G Wheel Loader Window Wiper - Inspect/Replace
3508B Engine for Caterpillar Built Machines Engine Support (Rear)
143H and 163H Motor Graders Air Dryer - Check
793B Off-Highway Truck Hydraulic System Hoist Cylinder
793B Off-Highway Truck Hydraulic System Hydraulic Tank (Torque Converter, Hoist, Brake and Transmission)
561M Pipelayer Fuel Tank Cap and Strainer - Clean
793B Off-Highway Truck Hydraulic System Hydraulic Tank (Torque Converter, Hoist, Brake, and Transmission) Mounting
561M Pipelayer Prestart Checks
12H Motor Grader Cooling System Coolant (DEAC) - Change
24H Motor Grader Braking System Check Valve (Secondary Brake Pump)
3508B Engine for Caterpillar Built Machines Jacket Water Heater
3408E and 3412E Engines for Caterpillar Built Machines Coolant Flow Switch
143H and 163H Motor Graders Circle Drive Control
3500B Engines and 776D, 777D, 784C, 785C, 789C, 793C and 793D Off-Highway Truck/Tractors Refrigerant Compressor Pressure Switch
Back to top
The names Caterpillar, John Deere, JD, JCB, Hyundai or any other original equipment manufacturers are registered trademarks of the respective original equipment manufacturers. All names, descriptions, numbers and symbols are used for reference purposes only.
CH-Part.com is in no way associated with any of the manufacturers we have listed. All manufacturer's names and descriptions are for reference only.